top of page

Sýnileiki skiptir miklu máli. 

Við sjáum um allar hliðar framleiðslu. 

Við sérhæfum okkur í framleiðslu myndbanda af margvíslegu tagi. Allt frá myndböndum

sem fanga viðburði og upplifanir yfir í sérsniðnar 
samfélagsmiðlaauglýsingar, hreyfiauglýsingar, vefmiðla- og sjónvarpsauglýsingar.

D61FDEA2-65C5-4275-B4FF-3AA5F0F30E30.JPG

FRAM
LEIÐSLA

Asset 10.png
P-imn0w9.jpeg

LJÓS
MYNDIR

Við elskum að fanga augnablik!

Myndir segja meira en þúsund og eitt orð.

HÖNNUN

Við framkvæmum sýn viðskiptavinarins

og gerum hugmyndir að veruleika.

Það er engin hugmynd of skrýtin.

Við hugsum út fyrir boxið og aðstoðum

viðskiptavini okkar með fremsta móti í sinni stafrænnu vegferð.

Screenshot 2021-10-18 at 19.27.00.png
Screenshot 2020-08-10 at 15.03.52.png

ÞRÍVÍDD
&
AUKINN VERULEIKI

Fyrst á Íslandi til að í að færa íslenska netverslun yfir í aukinn veruleika.

Við höfum sérhæft okkur í auknum veruleika sem og þrívíddarmódelum.

sjá meira

Asset 10.png
bottom of page